Gvatemala

Á áttunda tug látinn eftir eld­gosið Fu­ego

Þorp í hlíðum fjallsins Volcan de Fuego í Gvatemala eru grafin í ösku en gosið hófst á sunnu­dag. Hátt í 200 er saknað og yfir 3 þúsund manns hefur verið gert að yfir­gefa heimili sín.

Fjöldi fólks hefur þurft að yfirgefa heimili sín vegna gossins. Fréttablaðið/EPA

Í kringum 75 manns eru látnir og hátt í 200 er saknað eftir eldgosið í fjallinu Volcan de Fuego í Gvatemala sem hófst á sunnudag. BBC greinir frá.

Þorp í hlíðum fjallsins eru grafin í ösku og þá hóf hraun að renna niður suðurhlíðar fjallsins í gær sem gerði viðbragðsaðilum erfiðara fyrir.

Gosið er talið hafa haft áhrif á yfir 1,7 milljón manns en yfir 3 þúsund manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín.

Gosið á sunnudaginn er það mannskæðasta í Gvatemala frá árinu 1902 en þá gaus Santa Maria og felldi þúsundir.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Gvatemala

Mannfall í gosinu í Gvatemala

Gvatemala

Líklegt að tala látinna hækki eftir versta gosið í rúma öld

Erlent

Eldur í hóteli í miðborg Lundúna

Auglýsing

Nýjast

Innlent

„Veiparar“ mót­mæla við Al­þingi

Alþingi

„Barna­verndar­­mál á Ís­land eru í ó­­­lestri“

Innlent

„Íslendingar kunna ekki að lesa leiðbeiningar“

Bílar

Yfir 100 þúsund Nissan Leaf á götum Evrópu

Rafrettur

„Veiparar“ herja á pósthólf þingmanna

Innlent

Björg­ólfur Thor endur­skapar aldar­gamlan glæsi­leika lang­afa

Auglýsing