Lífið

Fata­hönnuðurinn Kate Spade fannst látin

Fatahönnuðurinn Kate Spade er sögð hafa fyrirfarið sér í íbúð sinni. Spade er þekktust fyrir hönnun sína á fylgihlutum.

Spade fannst látin í íbúð sinni í dag Nordic Photo/ Getty

Bandaríski fatahönnuðurinn Kate Spade lést í dag, 55 ára að aldri. Lögregluyfirvöld telja að hún hafi fallið fyrir eigin hendi í íbúð sinni í New York og er málið því rannsakað sem sjálfsvíg. Ráðskona hennar fann hana fyrr í dag, klukkan 10.20 að staðartíma. 

Spade var þekkt sem fatahönnuður, en hún hefur hannað föt, skó og skartgripi. Þekktust var hún þó fyrir hönnun sína á fylgihlutum. Hún og eiginmaður hennar stofnuðu fatamerkið Kate Spade Handbags árið 1993, en seldu það til samkeppnisaðila árið 2007.

Greint er frá á BBC.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Hefur 40 mínútur til að gera sig til fyrir tón­leikana í kvöld

Lífið

Fjörug vor­há­tíð í Hóla­brekku­skóla

Menning

Hljóð­maðurinn verð­launaður í vinnunni

Auglýsing

Nýjast

Lífið

Nýtt útlit - líkari Barbie en Mel B

Lífið

Lúxusíbúð í Reykjavík - 104.5 milljónir

Fólk

Vellíðan karla í fyrirrúmi

Lífið

Fjöl­skyldu­maðurinn Cristiano Ronaldo slakar á fyrir HM

Lífið

Það sem Jessie J vill baksviðs

Menning

Allt verður að einni stjörnu í Ásmundarsal

Auglýsing