Lífið

Ómáluð, ógreidd og hamingjusöm

Athafnakonan og fyrirsætan Chrissy Teigen er ófeimin við að sýna sitt rétta andlit á Instagram, hér er ekki varist með filterum.

Athafnakonan Chrissy Teigen sýnir líf sitt í réttu ljósi, hálfklædd og örþreytt með hvítvoðung í fanginu, þessi mynd þarf engann filter. Fréttablaðið/Instagram

Athafnakonan Chrissy Teigen  og tónlistarmaðurinn John Legend eignuðust dreng fyrir stuttu en það er annað barn þeirra hjóna, fyrir eiga þau tveggja ára dóttur.

Chrissy sem á marga fylgjendur á samfélagsmiðlum er þekkt fyrir hreinskilni sína og húmor á þeim vettvangi, hún er engin tepra og er ófeimin við að sýna hlutina eins og þeir eru.

Dóttirin Luna Simone er tveggja ára og með athafnaorku á við orkuver, hún þarfnast mikillar athygli frá móður sinni. Fréttablaðið/Instagram
Það er heilmikið púsluspil að sinna tveimur litlum börnum en Chrissy leysir það með bros á vör þrátt fyrir svefnleysi eftir andvökunætur. Fréttablaðið/Instagram

Þessa dagana snýst tilveran um að sinna þörfum sonarins Miles Theodore sem er þriggja vikna gamall og á sama tíma mæta kröfum tveggja ára orkuboltans, dótturinnar Lunu Simone, línudans sem foreldrar ungra barna þekkja vel. Chrissy deildi nýlega myndum af hversdagslífi sínu á Instagram, og þar ekkert falið né sett í glamúrbúning ólíkt því sem aðrar stjörnur gera.

I will be sore from this 3 second ass pop all week

A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) on

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Hefur 40 mínútur til að gera sig til fyrir tón­leikana í kvöld

Lífið

Fjörug vor­há­tíð í Hóla­brekku­skóla

Menning

Hljóð­maðurinn verð­launaður í vinnunni

Auglýsing

Nýjast

Lífið

Nýtt útlit - líkari Barbie en Mel B

Lífið

Lúxusíbúð í Reykjavík - 104.5 milljónir

Fólk

Vellíðan karla í fyrirrúmi

Lífið

Fjöl­skyldu­maðurinn Cristiano Ronaldo slakar á fyrir HM

Lífið

Það sem Jessie J vill baksviðs

Menning

Allt verður að einni stjörnu í Ásmundarsal

Auglýsing