Viðskipti

Almenna leigufélagið fær að reka gistiheimili

Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA. Stefán Karlsson

Samkeppniseftirlitið aðhefst ekkert vegna kaupa Almenna leigufélagsins, sem er í eigu sjóða í rekstri GAMMA, á fjórum gistiheimilum í 101 og rekstrarfélaginu Reykjavík Apartments sem rekur gistiþjónustu í húsunum. Almenna leigufélagið er fyrirtæki sem hefur með höndum eignarhald og útleigu á íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu til langs tíma á almennum markaði en að nokkru útleigu íbúðarhúsnæðis til skamms tíma til ferðamanna.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Viðskipti

Kostnaður við útboð og skráningu Arion banka á þriðja milljarð

Viðskipti

Heimavellir fá lungann af leiguíbúðalánunum

Viðskipti

Kaupa umtalsverðan hlut í Arion banka

Auglýsing

Nýjast

Innlent

Davíð Harðarson í stjórn Haga

Innlent

Hærra olíuverð bitnar á ferðaþjónustu

Markaðurinn

Gunnar Dofri ráðinn lögfræðingur Viðskiptaráðs

Innlent

Halli vöruviðskipta minnkar

Markaðurinn

Ferðamönnum fjölgaði um 13% í maí

Innlent

Kostnaður við skráningu Heimavalla 155 milljónir

Auglýsing