Markaðurinn

Gunnar Dofri ráðinn lögfræðingur Viðskiptaráðs

Gunnar Dofri Ólafsson hefur starfað sem lögfræðingur hjá Umboðsmanni Alþingis, löglærður talsmaður hælisleitenda hjá Rauða Krossinum og sem blaðamaður.

Gunnar Dofri Ólafsson, blaðamaður á Viðskiptablaðinu, hefur verið ráðinn lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands. Hann tekur við starfinu af Mörtu Guðrúnu Blöndal sem réð sig ORF Líftækni. Þetta kemur fram í tilkynningu.

Áður en hann hóf störf á Viðskiptablaðinu starfaði hann sem lögfræðingur hjá Umboðsmanni Alþingis, sem löglærður talsmaður hælisleitenda hjá Rauða krossinum á Íslandi og sem fréttamaður á RÚV. Með námi starfaði Gunnar á Morgunblaðinu og hjá slitastjórn Landsbankans.

Gunnar Dofri er með meistarapróf í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands og hefur víðtæka reynslu af bæði lögfræðistörfum og störfum í fjölmiðlum.

Hann mun hefja störf hjá Viðskiptaráði Íslands í júlí.

 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Davíð Harðarson í stjórn Haga

Innlent

Hærra olíuverð bitnar á ferðaþjónustu

Innlent

Halli vöruviðskipta minnkar

Auglýsing

Nýjast

Markaðurinn

Ferðamönnum fjölgaði um 13% í maí

Innlent

Kostnaður við skráningu Heimavalla 155 milljónir

Innlent

EasyJet fjárfestir í Dohop

Innlent

Á eitt prósent í Heima­völlum og býður fram í stjórn

Innlent

Rafnar hættir rekstri vegna sterkrar krónu

Innlent

Fjárfestar skoða kaup á kröfu á Valitor

Auglýsing